14. okt
Mynd dagsins - Skálabrekkubræður á spjalli í haustblíðunniMynd dagsins - - Lestrar 485
Mynd dagsins var tekin á Laugar-brekkunni í dag og sýnir þá Skála-brekkubræður Egil og Skarphéðinn Olgeirssyni.
Þeir sátu á spjalli í garði Egils og Pálínu þegar ljósmyndari 640.is átti leið um og fannst myndefnið flott, kannski ekki alveg hlutlaus, og smellti af.
Og þetta er útkoman og með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.
Bræðurnir og nágrannarnir á Laugarbrekkunni,Egill og Deddi, á spjalli í haustblíðunni.