Mynd dagsins - Remember Monday og stúlknakórinnMynd dagsins - - Lestrar 158
Mynd dagsins var tekin í gćr ţegar breska hljómsveitin Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision-söngvakeppninni í ár, tók upp myndband viđ eigin útgáfu af laginu Húsavík (My Hometown).
Stúlknakórinn úr Borgarhólsskóla sem söng međ Molly Sandén í myndbandsútgáfu af laginu söng einnig međ bresku poppstjörn-unum í gćr.
Upptakan fór fram um borđ í hvalaskođunarbátnum Sylvíu í Húsavíkurhöfn en verkefniđ er unniđ af Film Húsavík og Castor Miđlun fyrir BBC.
Leikstjóri er Rafnar Orri Gunnarsson, tökustjórn annast Elvar Örn Egilssona og framleiđandi er Örlygur Hnefill Örlygsson.
Hljómsveitin Remember Monday ásamt stúlknakórnum um borđ í Sylvíu.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.