Mynd dagsins - Öskudagshópmynd

Mynd dagsins var tekin í dag, Öskudag.

Mynd dagsins - Öskudagshópmynd
Mynd dagsins - - Lestrar 322

Mynd dagsins.
Mynd dagsins.

Mynd dagsins var tekin í dag, Öskudag.

Á vef Borgarhólsskóla segir að Öskudagur sé upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska.

Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars.

Að þessu sinni ber daginn upp á þriðja mars sem er í seinna lagi.

Þegar skóla lauk um hádegisbil í dag fóru nemendur saman í hópum í fyrirtæki og stofnanir til að syngja og safna mæru. 

Og mynd dagsins var einmitt tekin er nokkrir drengir voru að fara í Ísfell að syngja og þótti upplagt að taka hópmynd í leiðinni.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744