Mynd dagsins - Molly Sandén og stúlknakórinn

Mynd dagsins var tekin um sl. sunnudag og sýnir sænsku söngkonuna Molly Sandén ásamt stúlknakór úr 5. bekk Borgarhólsskóla.

Mynd dagsins - Molly Sandén og stúlknakórinn
Mynd dagsins - - Lestrar 287

Söngkonan sænska með stúlknakórinn í baksýn.
Söngkonan sænska með stúlknakórinn í baksýn.

Mynd dagsins var tekin um sl. sunnudag og sýnir sænsku söngkonuna Molly Sandén ásamt stúlknakór úr 5. bekk Borgarhóls-skóla.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum um allan heim var flutn­ing­ur Molly Sandén á lag­inu Húsa­vík – My Home Town, sem til­nefnt er til Óskar­sverðlauna, tek­inn upp á Húsa­vík um helgina og sungu stúlkurnar með Molly í laginu.

 Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744