26. apr
Mynd dagsins - KvöldsiglingMynd dagsins - - Lestrar 221
Mynd dagsins var tekin í kvöld þegar sólin var að setjast við Skjálfanda eftir sólríkan dag en napur var hann.
Eitt skipa Eimskipafélgsins, Lagarfoss, siglir inn Skjálfandaflóa og Sleipnir fer til móts við hann með hafnsögumanninn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.