Mynd dagsins - Komið með fé að landi

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag þegar komið var með fé að landi á Húsavík.

Mynd dagsins - Komið með fé að landi
Mynd dagsins - - Lestrar 378

Lömbum landað úr Sæunni.
Lömbum landað úr Sæunni.

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag þegar komið var með fé að landi á Húsavík.

Þarna voru á ferðinni Jónas Jónasson bóndi á Héðinshöfða og Ólafur Jón Aðalsteinsson hobbýbóndi á Húsavík.

Þeir voru að ferja fé í land sem hafði verið á sumarbeit í Lundey og fengu Sævar Guðbrandsson ofl. til liðs við sig.  

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744