22. júl
Mynd dagsins - Kökur og límonaðiAlmennt - - Lestrar 329
Mynd dagsins var tekin rétt í þessu við Valholtsveg 3 sem í gamla daga hýsti Bifreiðastöð Húsavíkur.
Þar er Frístundaheimilið Borgin með kökubasar sem stendur til kl. 15.
Þar er að boðstólunum ýmsar kökur ásamt köldu límonaði sem ekki veitir af í veðurblíðunni sem er þessa dagana.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.