06. maí
Mynd dagsins - Knattspyrnuæfingar hafnar að nýjuMynd dagsins - - Lestrar 265
Mynd dagsins var tekin á gerfigrasvellinum og sýnir Jóhann Kr. Gunnarsson þjálfara meistaraflokks karla hjá Völsungi.
Æfingar máttu hefjast á knattspyrnuvöllum landsins í vikubyrjun en þó með takmörkunum.
Ekki samt eins og ætla mætti af myndinni því það voru líka grænir karlar á æfingunni.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.