21. okt
Mynd dagsins - Kirkjan böðuð bleiku ljósiMynd dagsins - - Lestrar 181
Mynd dagsins var tekin við Húsa-víkurhöfn í kvöld og sýnir m.a kirkjuna okkar.
Október er mánuður Bleiku slauf-unnar, árveknis- og fjáröflunar-átaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Af því tilefni er Húsavíkurkirkja nú böðuð bleiku ljósi.
Með því að smella á myndin er hægt að skoða hana í hærri upplausn.