Mynd dagsins - Kænur á ferð

Mynd dagsins var tekin nú um miðja dag og sýnir seglbáta koma að landi í Húsavíkurhöfn.

Mynd dagsins - Kænur á ferð
Mynd dagsins - - Lestrar 194

Mynd dagsins var tekin nú um miðja dag og sýnir seglbáta koma að landi í Húsavíkur-höfn.

Í morgun hófust æfingabúðir SÍL sem haldnar eru hér á Húsavík og standa yfir næstu daga. 

Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri hefur umsjón með æfingabúðunum.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744