Mynd dagsins - Jólatréð kemur af Álfhólnum

Mynd dagsins var tekin í miðbænum í dag þegar verið var að koma jólatré Húsvíkinga á sinn stað.

Mynd dagsins - Jólatréð kemur af Álfhólnum
Mynd dagsins - - Lestrar 379

Mynd dagsins var tekin í mið-bænum í dag þegar verið var að koma jólatré Húsvíkinga á sinn stað.

Jólatréð í ár kemur úr garðinum við Álfhól 3 og virðist hið fallegasta tré.

Það voru Heiðar Smári Þorvaldsson og Snorri Sigurðsson starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Norðurþings sem voru að föndra við tréð þegar ljósmyndara 640.is bar að garði.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina má sjá hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744