29. nóv
Mynd dagsins - Jólatréð 2024Mynd dagsins - - Lestrar 155
Mynd dagsins var tekin í dag eftir ljósin voru tendruð á jólatré Húsvíkinga og samkundan að fjara út.
Veður var gott, stillta og ríflega 12 stiga frost sem beit í kinnar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.