16. sep
Mynd dagsins - Ísey að landaMynd dagsins - - Lestrar 251
Mynd dagsins var tekin í gær við Húsavíkurhöfn og sýnir m.a. að verið var að landa úr fiskibát við Suðurgarðinn.
Þar er um að ræða dragnótabátinn Ísey EA 40 frá Hrísey sem hafði verið að veiðum á Skjálfandaflóa.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.