Mynd dagsins - Hrólfur las upp úr Úti á Hérna

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a en þar er lesið upp úr jólabókum tvisvar í viku fram að jólum.

Mynd dagsins - Hrólfur las upp úr Úti á Hérna
Mynd dagsins - - Lestrar 324

Hrólfur Þórhallsson.
Hrólfur Þórhallsson.

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a en þar er lesið upp úr jólabókum tvisvar í viku fram að jólum.

Í dag las Hrólfur Þórhallsson upp úr nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Úti, en hún ku vera sannkallaður sálfræði-tryllir af bestu gerð.

Nk. sunnudag mun Erla Þyrí Brynjarsdóttir lesa upp úr nýrri barna- og unglingabók Hildar Knútsdóttur og Þórdísar Gísladóttur, hún heitir Nú er nóg komið.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Hrólfur Þórhallsson las upp á kaffihúsinu H é r n a í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana i hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744