05. sep
Mynd dagsins - Horft suður bæMynd dagsins - - Lestrar 286
Mynd dagsin var tekin í morgun á Skálamel og var linsunni beint suður bæ.
Í forgrunni er Grundagarðurinn, þó ekki allur, en þar má m.a sjá nýju raðhúsin tvö sem Faktabygg ehf. er að reisa í samstarfi við Búfesti.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.