Mynd dagsins-Hólmfríður Ben las upp á Hérna

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a nú síðdegis og sýnir Hólmfríði Ben sem þar las upp fyrir gesti.

Mynd dagsins-Hólmfríður Ben las upp á Hérna
Mynd dagsins - - Lestrar 311

Hólmfríður las upp á H é r n a í dag.
Hólmfríður las upp á H é r n a í dag.

Mynd dagsins var tekin á kaffihúsinu H é r n a nú síðdegis og sýnir Hólmfríði Ben sem þar las upp fyrir gesti.

Hún las upp úr ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, 1900 og eitthvað en Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir hana.

Lesið verður upp á H é r n a á miðvikudögum og sunnudögum til jóla, Lesturinn hefst kl. 16:30.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Hólmfríður Ben las upp á kaffihúsinu H é r n a í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana i hærri upplausn.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744