20. des
Mynd dagsins - Héldu í hefðina með jólagrautinnMynd dagsins - - Lestrar 297
Mynd dagsins var tekin um helgina í Kiwanishúsinu hvar framsóknarmenn héldu í hefðina og fengu sér graut fyrir jólin.
Á myndinni er Hjálmar Bogi að skenkja varaþingmanninum Helga Héðinssyni grænu sósuna og þingmaðurinn Þórarinn Ingi Pétursson bíður penntur hjá.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.