21. sep
Mynd dagsins - Haustlegt um að litastMynd dagsins - - Lestrar 232
Mynd dagsins var tekin í dag sunnan að og linsunni beint að miðbænum og kirkjunni sem þar hefur staðið síðan 1907.
Það er haustlegt um að litast og ef sjónarsviðið hefði verið mun víðara hefði mátt sjá að það gránaði Húsavíkurfjallið í nótt sem leið.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.