08. des
Mynd dagsins - Grunnurinn grafinnMynd dagsins - - Lestrar 385
Mynd dagsins var tekin í dag og sýnir framkvæmdasvæðið þar sem nýtt hjúkrunarheimili mun rísa.
Þar er verið að grafa grunninn og eins og sjá má er hann nokkuð stór í sniðum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.