11. ágú
Mynd dagsins - Girðingarvinna á höfðanumMynd dagsins - - Lestrar 403
Mynd dagsins var tekin á Húsavík-urhöfða hvar girðingavinna stendur yfir þessa dagana.
Heiðar Smári Þorvaldsson starfsmaður Þjónustumiðstövar Norðurþings var þar að störfum en skipta á um vírnet í girðingunni sem nær frá Húsavíkurvita að Húsavíkurhöfðagöngum.
Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.