Mynd dagsins - Gangbraut máluð í regnboganslitum

Mynd dagsins var tekin í morgun þegar verið var að mála gangbraut í litum regnbogans yfir Ásgarðsveginn, frá Naustinu að Árbóli.

Mynd dagsins - Gangbraut máluð í regnboganslitum
Mynd dagsins - - Lestrar 326

Regnboganslitir á Ásgarðsveginum.
Regnboganslitir á Ásgarðsveginum.

Mynd dagsins var tekin í morgun þegar verið var að mála gangbraut í litum regnbogans yfir Ásgarðs-veginn, frá Naustinu að Árbóli.

Þar voru að verki unglingar úr Vinnuskólanum en sem fyrr eru það rekstrar-aðilar Naustsins og Árbóls sem standa að þessu í anda gleðigöngu Hinsegin daga.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744