09. ágú
Mynd dagsins - Galsi í strákunumMynd dagsins - - Lestrar 239
Hitinn rauk upp í tæplega 18 gráður í dag og við það hljóp galsi í strákana sem ljósmyndari 640.is hitti á bryggjunni síðdegis.
Þeir höfðu þeir leikið sér að því að stökkva í höfnina við löndunarkranana og höfðu gaman af.
Það snöggkólnaði skömmu síðar og leik sjálfhætt.
Með því að smella á myndina má að skoða hana í hærri upplausn.