Mynd dagsins - Fengu golþorsk á færin

Mynd dagsin var tekin í morgun þegar verið var að landa úr strandveiðibátnum Jóni Jak ÞH 8 í Húsavíkurhöfn.

Mynd dagsins - Fengu golþorsk á færin
Mynd dagsins - - Lestrar 341

Guðmundur með þann stóra.
Guðmundur með þann stóra.

Mynd dagsin var tekin í morgun þegar verið var að landa úr strandveiðibátnum Jóni Jak ÞH 8 í Húsavíkurhöfn.

Hún sýnir Guðmund Annas Jónsson skipstjóra á Jóni Jak með golþorsk einn. 

Með Guðmundi rær þessa dagana Lukasz Pietrzyk og voru þeir að veiðum á Mánáreyjahryggnum þar sem sá stóri beit á í nótt. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744