Mynd dagsins - Druslugangan á Húsavík

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar Druslugangan var gengin öđru sinni á Húsavík.

Mynd dagsins - Druslugangan á Húsavík
Mynd dagsins - - Lestrar 403

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar Druslugangan var gengin öđru sinni á Húsavík.

Ald­ey Trausta­dótt­ir, ein ţeirra sem standa ađ göng­unni, seg­ir á mbl.is ađ gangan hafi tek­ist mjög vel.

Gang­an var geng­in frá sund­laug Húsa­vík­ur ađ Borg­ar­hóls­skóla ţar sem Silja Rún Reyn­is­dótt­ir, Bryn­hild­ur Sverr­is­dótt­ir og Arnţór Ţór­steins­son fluttu rćđur og ljóđ. Val­dís Jóseps­dótt­ir flutti síđan söng­atriđi. „Ţađ var bara ótrú­lega góđur stemm­ari,“ seg­ir Ald­ey m.a á mbl.is.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744