24. júl
Mynd dagsins - Druslugangan á HúsavíkMynd dagsins - - Lestrar 403
Mynd dagsins var tekin í dag ţegar Druslugangan var gengin öđru sinni á Húsavík.
Aldey Traustadóttir, ein ţeirra sem standa ađ göngunni, segir á mbl.is ađ gangan hafi tekist mjög vel.
Gangan var gengin frá sundlaug Húsavíkur ađ Borgarhólsskóla ţar sem Silja Rún Reynisdóttir, Brynhildur Sverrisdóttir og Arnţór Ţórsteinsson fluttu rćđur og ljóđ. Valdís Jósepsdóttir flutti síđan söngatriđi. „Ţađ var bara ótrúlega góđur stemmari,“ segir Aldey m.a á mbl.is.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.