23. maí
Mynd dagsins - Brautskráning frá FSHMynd dagsins - - Lestrar 612
Mynd dagsins var tekin í Húsavíkur-kirkju í dag að lokinni brautskránin-gu frá Framhaldsskólanum á Húsavík.
Myndir sýnir útskriftarhópinn í ár en nánar verður fjallað um braut-skráninguna síðar.
Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.