Mynd dagsins - Belgjaslagur við höfnina

Mynd dagsins var tekin í dag þegar nemendur úr Borgarhólsskóla notuðu góðviðrið til að skemmta sér við Húsavíkurhöfn

Mynd dagsins - Belgjaslagur við höfnina
Mynd dagsins - - Lestrar 258

Kristján Gunnar og Einar Örn etja kappi á ránni.
Kristján Gunnar og Einar Örn etja kappi á ránni.

Mynd dagsins var tekin í dag þegar nemendur úr Borgar-hólsskóla notuðu góðviðrið til að skemmta sér við Húsa-víkurhöfn.

Þau fóru í belgjaslag í anda Sjómannadags og hoppuðu í sjóinn.

Viðburður þessi var í samstarfi við björgunar-sveitina Garðar og GPG Seafood sem bauð nemendum upp á heit böð í körum þar sem gott var að ylja sér eftir buslið í sjónum.

Á myndinni eigast við í belgjaslag þeir Kristján Gunnar jóhannsson og Einar Örn Elíasson th., engum sögum fer af því hvor hafði betur.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744