Mynd dagsins - Belen kalfaktar Ópal

Mynd dagsins var tekin síðdegis í dag við Húsavíkurhöfn en þar var unnið að viðhaldi á skonnortunni Ópal.

Mynd dagsins - Belen kalfaktar Ópal
Mynd dagsins - - Lestrar 430

Belen kalfaktar Ópal í blíðunni.
Belen kalfaktar Ópal í blíðunni.

Mynd dagsins var tekin síðdegis í dag við Húsavíkurhöfn en þar var unnið að viðhaldi á skonnortunni Ópal.

Myndin sýnir Belen Garcia Oviden starfsmann Norðursiglingar þar sem hún kalfaktar kinnunginn á Ópal.

"Það að kalfakta(þétta) var að slá sérstökum hampi, sem yfirleitt var tjöruborinn, milli planka á þilfari og byrðingi" segir á Sarpur.is. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744