Mynd dagsins - Bakrangi

„Það er til fjall í Kinninni fyrir norðan, sem heitir Bakrangi, ef maður sér austaná það, Ógaungufjall, ef maður stendur fyrir vestan það, en utanaf

Mynd dagsins - Bakrangi
Mynd dagsins - - Lestrar 106

Bakrangi.
Bakrangi.

„Það er til fjall í Kinninni fyrir norðan, sem heitir Bakrangi, ef maður sér austaná það, Ógaungufjall, ef maður stendur fyrir vestan það, en utanaf Skjálfanda kalla sjófarendur það Galta.“

Þetta er úr Íslandsklukku Halldórs Laxness en mynd dagsins er einmitt af umræddu fjalli.

Myndin tekin af Húsavíkurhöfða og fjallið því nefnt Bakrangi héðan séð.

Ljósmynd Hafþór

Bakrangi í Kinnarfjöllum.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744