06. okt
Mynd dagsins - Aflanum landaðMynd dagsins - - Lestrar 303
Mynd dagsins var tekin síðdegis í dag þegar löndun úr Hafborginni EA 152 stóð yfir í Húsavíkurhöfn.
Hafborg er á dragnót og hefur fiskað vel að undanförnu, ýmist á Eyjafirði eða hér í Skjálfandaflóa.
Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.