04. jún
Mark í uppbótartíma tryggđi Völsungum sigurÍţróttir - - Lestrar 197
Mark í uppbótartíma tryggđi Völsungum sigur á grönnum sínum í KF sem mćttu á PCC völlinn á Húsavík í gćrkveldi.
Völsungur var 0-1 undir í hálfleik og KF komst í 0-2 strax í upphafi seinni og skorađi Julio Cesar Fernandes bćđi mörkin.
Santiago Feuillassier svarađi um hćl og minnkađi muninn í 1-2 á 50.mín áđur en Mikel Abando kom inn á sem varamađur og jafnađi í 2-2 međ sinni fyrstu snertingu á 77.mínútu.
Grćnir ţjörmuđu ađ í restina og ţegar tvö dauđafćri fóru forgörđum á 90.mín leit út fyrir ađ liđin myndu skipta međ sér stigum.
Áki Sölvason var ekki sammála og eftir laglegan bolta inn fyrir Jakobi Héđni Róbertssyni klárađi Áki fćriđ af stóiskrí ró ţegar klukkan sló 95 mínútur!!!!
Alvöru karakter, alvöru comeback! Aldrei gefast upp!! Geggjuđ ţrjú stig í kvöld og Völsungur á toppnum ásamt Ćgi frá Ţorlákshöfn međ 13 stig.
Njarđvík, sem er međ 12 stig, á eftir ađ leika gegn KFA í ţessari umferđ og međ sigri komast ţeir á toppinn.
Santiago Feuillassier minnkar hér muninn fyrir Völsung.