Mling um Heimskautsgeri vi Raufarhfn

Mling Heimskautsgeri vi Raufarhfn Melrakkas vi Raufarhfn rs n Heimskautsgeri, sem er sprotti upp r vangaveltum hvernig hgt er a

Mling um Heimskautsgeri vi Raufarhfn
Asent efni - - Lestrar 58

Málþing

Heimskautsgerðið við Raufarhöfn

 

Á Melrakkaás við Raufarhöfn rís nú Heimskautsgerðið, sem er sprottið upp

úr vangaveltum hvernig hægt er að virkja endalausa víðáttu og

miðnætursólina í þágu ferðaþjónustu. Inn í þessar vangaveltur kom

hugmyndin að tengja dvergatal Völuspár við verkið og dusta rykið af fornum

sagnaheim og færa til nútíðar.

 

 

Föstudaginn 19. mars í Félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn

frá kl. 14:00-17:00.

 

Erlingur B. Thoroddsen setur þingið og segir í stuttu máli frá framgangi

framkvæmdanna.

 

Framsögumenn

Haukur Halldórsson listamaður, hönnuður heimskautsgerðisins

Hugmyndafræðin að baki hönnuninni

Árni Björnsson þjóðháttafræðingur

Tengingin við Snorra Eddu frá sjónarhóli fræðimannsins

Þorgrímur Gestsson rithöfundur og blaðamaður

Tengsl heimskautsgerðisins við sögur og sagnir

Elías B. Gíslason, forstöðumaður þróunarsviðs Ferðamálastofu

Mikilvægi nýrra segla í ferðaþjónustu

Gunnlaugur Stefánsson, forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Mikilvægi uppbyggingarinnar fyrir sveitarfélagið

 

Málþingið er öllum opið

 

 


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744