11. nóv
Malbikað á StangarbakkanumAlmennt - - Lestrar 286
Unnið hefur verið að fram-kvæmdum við safnlögn yfirborðsvatns og göngustígs á Stangarbakkanum undanfarna mánuði en nú sér fyrir endann á því verki.
Í dag voru menn frá Malbikun Norðurlands að malbika stíginn sem nær frá brúnni yfir Búðarárgil og suður að Þverholti.
Það styttist því í að íbúar Norðurþings og gestir þeirra geti farið að spássera eftir bakkanum á upphituðum göngustígnum.
Yfirborðsfrágangur á Stangarbakkanum.
Göngustígurinn nær frá brúnni yfir Búðarárgil suður að Þverholti.