Mærudagar á Húsavík - MyndasyrpaAlmennt - - Lestrar 451
Mærudagarnir fóru fram um helgina og hér gefur að líta myndasyrpu ljósmyndara 640.is frá helginni.
Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.
Patrekur Jón Stefánsson og Haukur Atli Jóhannesson komu upp þessu fína skilti sem bauð gesti velkomna á Mærudaga.
Sundlaugarpartý þar sem hljómsveitin Í góðu lagi spilaði og söng ásamt Frímanni.
Hljómsveitin Dirty Cello kom frá San Fransisco og spilaði á Ja ja ding dong.
Krakkahlaup Íslandsbanka.
Fjör í froðurennibrautinni.
Fornbílar voru til sýnis.
Druslugangan var gengin.
Völsungar fögnuðu sigri
Tívolí á bryggjunni.
Jón Arnór og Baldur tv. skemmtu.
Love Guru.
Love Guru tryllti lýðinn.
Bryndís Ásmundsdóttir söng Tinu Turner lög.
Aron Can.
Fjölmenni á Hafnarstéttinni.
Skýjaluktir hófu sig á loft um miðnætti.
Villi Naglbítur og Sveppi. Mynd Þorgeir Baldursson.
Að venju var Helguskúr opinn. Ljósmynd Þorgeiur Baldursson.
Ingvar Þorvaldsson var með málverkasýningu í Hlyn og Hilmar bróðir kom þangað. Ljósmynd Þorgeir Baldursson.