Lokahóf Völsungs - Guđmundur Óli og Dagbjört valin best

Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks Völsungs fór fram á Fjörunni sl. laugardagskvöld.

Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks Völsungs fór fram á Fjörunni sl. laugardagskvöld.

Guđmundur Óli Steingrímsson og Dagbjört Ingvarsdóttir voru valin best. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Sćţór Olgeirsson voru efnilegust.

Gunnar Sigurđur Jósteinsson og Jana Björg Róbertsdóttir voru valdir leikmenn ársins en ţau verđlaun eru veitt ţeim leikmanni sem ţykir vera mikilvćgur leikmađur bćđi innan sem utan vallar, grćnn í gegn og frábćr fyrirmynd.

Hér ađ neđan eru myndir af leikmönnunum sem hlutu verđlaun og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Guđmundur Óli

Guđmundur Óli Steingrímsson.

Dagbjört Ingvarsdóttir

Dagbjört Ingvarsdóttir.

Sćţór Olgeirsson

Sćţór Olgeirsson.

Áslaug Munda

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.

Gunnar Sigurđur Jósteinsson

Gunnar Sigurđur Jósteinsson.

Jana Björg Róbertsdóttir

Jana Björg Róbertsdóttir.

 

Í 2. flokki var Ásgeir Kristjánsson valinn besti leikmađurinn, Arnar Pálmi Kristjánsson efnilegastur og Ófeigur Óskar Stefánsson leikmađur ársins.

Ásgeir Kristjánsson

Ásgeir Kristjánsson. 

Arnar Pálmi Kristjánsson

Arnar Pálmi Kristjánsson.

Ófeigur Óskar Stefánsson

Ófeigur Óskar Stefánsson.

Á heimasíđu Völsungs er hćgt ađ lesa nánar um lokahófiđ og skođa myndir frá kvöldinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744