Listsýning í Ţingey

Leikskólinn Krílabćr hefur sett upp litríka og skemmtilega listsýningu í Ţingey, stjórnsýsluhúsi Ţingeyjarsveitar, í tilefni af degi leikskólans ţann 6.

Listsýning í Ţingey
Almennt - - Lestrar 59

Leikskólinn Krílabćr hefur sett upp litríka og skemmtilega listsýningu í Ţingey, stjórnsýsluhúsi Ţingeyjarsveitar, í tilefni af degi leikskólans ţann 6. febrúar.

FRá ţessu segir á heimasíđu Ţingeyjarsveitar en á sýningunni eru listaverk unnin af börnum leikskólans. Börnin unni međ liti, form og efni á skapandi hátt og ýmsum mismunandi ađferđum var beitt viđ sköpunina. Mikil áhersla er lögđ á skapandi starf í leikskólanum eins og sýningin sýnir svo skemmtilega.

Sýningin er opin öllum og eru allir hjartanlega velkomnir í Ţingey ađ njóta listsköpunar yngstu íbúa sveitarfélagsins. Listaverkin munu prýđa Ţingey nćstu vikurnar og hvetjum viđ alla til ađ koma og njóta.

Hér má sjá myndir af nokkrum listaverkum sýningarinnar


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744