01. des
Leikskólabörn tendruđu ljósin á jólatrénuAlmennt - - Lestrar 174
Í morgun tendruđu elstu börnin á leikskólanum á Grćnuvöllum ljósin á jólatrénu á Húsavík.
Á vef Norđurţings segir ađ um svipađ leyti hafi skólabörn í Lundi kveikt á sínu jólatré á skólalóđ-inni ásamt miđstigi skólabarna frá Raufarhöfn.
Ţá skelltu keikskólabörn á Kópaskeri sér einnig út í morgun og tendruđu ljós á jólatrénu á Kópaskeri.
Ákveđiđ var ađ fresta tendrun ljósa á jólatrénu á Raufarhöfn vegna veđurspáar.
Ljósmyndir Gaukur Hjartarson.