03. nóv
Leiðrétting-Suðurbærinn hreinsaður þegar veðrið gengur niðurAðsent efni - - Lestrar 779
Í gær voru íbúar í norðurhluta beðnir um að moka frá tunnum eftir að veður gengi niður. Hið rétta er að íbúar í suðurbænum þyrftu að moka frá tunnum vegna væntanlegrar sorphreinsunar þessa helgi.
Leiðréttist það hér með og er beðist velvirðingar á þessum mistökum.
Virðingarfyllst,
Hafsteinn H. Gunnarsson.