18. des
Lára Björg ráđin í stöđu félagsmálastjóra NorđurţingsAlmennt - - Lestrar 420
Lára Björg Friđriksdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu félagsmálastjóra Norđurţings.
Lára lauk meistaranámi í félagsráđgjöf til starfsréttinda frá Háskóla Íslands áriđ 2018.
Hún hefur starfađ hjá Norđurţingi undanfarin ár sem yfirfélagsráđgjafi í félagsţjónustu.
Áđur starfađi hún viđ ađhlynningu aldrađra, sem stuđningsfulltrúi á heimili fyrir fjölfatlađa fullorđna einstaklinga, í starfsnámi hjá félagsţjónustu Akureyrarbćjar međ BA námi og í starfsţjálfun í meistaranámi hjá barnavernd Eyjafjarđar.
Fram kemur í tilkynningu ađ Lára muni hefja störf sem félagsmálastjóri strax á nýju ári.