Langtímasamband Húsavíkurstofu og Norđurţings í höfn

Síđastliđin tvö og hálft ár hefur Húsavíkurstofa veriđ međ starfandi forstöđumann.

Síđastliđin tvö og hálft ár hefur Húsavíkurstofa veriđ međ starfandi forstöđumann. 

Í ţann tíma hefur stofan fengiđ styrki frá Norđurţingi, en alltaf eitt ár í senn.

Í sumar náđist sá ánćgjulegi árangur ađ Norđurţing og Húsavíkurstofa gerđu međ sér samning til ţriggja ára. Ţađ gefur Húsavíkurstofu tćkifćri á ţví ađ setja starfiđ í betri farveg ásamt ţví ađ gera langtímaáćtlanir og setja á koppinn verkefni til lengri tíma.

Ný stjórn Húsavíkurstofu frá ţví í vor hefur veriđ ađ undirbúa og marka framhald stofunnar til lengri tíma, mörg verkefni hafa veriđ í umrćđunni, međal annars; markađsetning Húsavíkur utan háannatíma, eftirfylgni verkefna tengdum Eurovision kvikmyndinni, hvernig nýta á betur göngu- og hjólastíga bćjarins, ásamt fleirum.

Á myndinni má sjá Kristján Ţór, sveitarstjóra Norđurţings og Evu Björk Káradóttur, formann stjórnar Húsavíkurstofu međ undirritađan samning í höndunum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744