Kristjáni Ingi í 4 sćti á landsmótinu í Skólaskák

Kristján Ingi Smárason varđ í 4. sćti á landsmótinu í Skólaskák sem lauk í Brekkuskóla á Akureyri í dag.

Kristján Ingi lengst til vinstri.
Kristján Ingi lengst til vinstri.

Kristján Ingi Smárason varđ í 4. sćti á landsmótinu í Skólaskák sem lauk í Brekkuskóla á Akureyri í dag. 

Frá ţessu segir á heimasíđu Gođans en Kristján Ingi fékk 6,5 vinninga af 11 mögulegum.

Markús Orri Óskarsson vann mótiđ eftir einvígi viđ Mikael Bjarka Heiđarsson og Markús Orri Jóhannsson varđ ţriđji. Tímamörk á mótinu voru 15+5 og allir tefldu viđ alla.

Ţar sem Markús Orri Óskarsson vann mótiđ fór Kristján ekki tómhentur heim, ţar sem hann varđ efstur af landsbyggđinni á mótinu og fékk bikar ađ launum fyrir ţađ.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744