Kristján Ingi Smárason vann til bronsverđlauna á Íslandsmóti ungmenna

Kristján Ingi Smárason varđ í ţriđja sćti á Íslandsmóti ungmenna í skák (U-14) sem lauk nú síđdegis í Garđabć.

Kristján Ingi Smárason. Lj. Hallfríđur Sigurđard.
Kristján Ingi Smárason. Lj. Hallfríđur Sigurđard.

Kristján Ingi Smárason varđ í ţriđja sćti á Íslandsmóti ungmenna í skák (U-14) sem lauk nú síđdegis í Garđabć. 

Frábćr árangur hjá Kristjáni Inga sem fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum.

Mikael Bjarki Heiđarsson (Breiđablik) varđ Íslandsmeistari međ 6,5 vinninga og Matthías Björgvin Kjartansson (Breiđablik) varđ í öđru sćti međ 5 vinninga.

Alls tóku 13 keppendur ţátt í U-14 flokknum. Tímamörk voru 10+5 og tefdlar voru 7 umferđir.

640.is óskar Kristjáni Inga innilega til hamingju međ árangurinn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744