Kjaramlalyktun Kennaraflags Framhaldssklans Hsavk

Flagsfundur Kennaraflagi Framhaldssklans Hsavk 3. febrar 2014 samykkir eftirfarandi lyktun:

Kjaramlalyktun Kennaraflags Framhaldssklans Hsavk
Asent efni - - Lestrar 738

Flagsfundur Kennaraflagi Framhaldssklans Hsavk 3. febrar 2014 samykkir eftirfarandi lyktun:

Fundur KFSH lsir vonbrigum snum me gang samningavirna Flags Framhaldssklakennara og rkisins. Fundurinn skorar samninganefnd FF a hvika hvergi fr krfunni um nausynlega launaleirttingu strax og lsir stuningi vi a fylgja henni eftir me agerum.

Reynsla framhaldssklakennara er a samningar um launaleirttingar til jafns vi vimiunarhpa hafa aldrei skila sr. v krefjumst vi ess a launaleirttingin komi strax vi undirritun samninga. Enn fremur veri tryggt samningum a laun kennara veri sambrileg vi laun vimiunarhpa til frambar.

Vi teljum a stofnanasamningar eins og eir eru nna jni ekki hagsmunum kennara og viljum a eim fjrmunum veri vari til launagreislna til kennara samkvmt milgum kjarasamningum.

Fyrir hnd KFSH,

Smri Sigursson formaur


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744