Kjaramálaályktun Kennarafélags Framhaldsskólans á HúsavíkAđsent efni - - Lestrar 738
Félagsfundur í Kennarafélagi Framhaldsskólans á Húsavík 3. febrúar 2014 samţykkir eftirfarandi ályktun:
Fundur í KFSH lýsir vonbrigđum sínum međ gang samningaviđrćđna Félags Framhaldsskólakennara og ríkisins. Fundurinn skorar á samninganefnd FF ađ hvika hvergi frá kröfunni um nauđsynlega launaleiđréttingu strax og lýsir stuđningi viđ ađ fylgja henni eftir međ ađgerđum.
Reynsla framhaldsskólakennara er ađ samningar um launaleiđréttingar til jafns viđ viđmiđunarhópa hafa aldrei skilađ sér. Ţví krefjumst viđ ţess ađ launaleiđréttingin komi strax viđ undirritun samninga. Enn fremur verđi tryggt í samningum ađ laun kennara verđi sambćrileg viđ laun viđmiđunarhópa til frambúđar.
Viđ teljum ađ stofnanasamningar eins og ţeir eru núna ţjóni ekki hagsmunum kennara og viljum ađ ţeim fjármunum verđi variđ til launagreiđslna til kennara samkvćmt miđlćgum kjarasamningum.
Fyrir hönd KFSH,
Smári Sigurđsson formađur