Katrín Sigurjónsdóttir nýr sveitarstjóri NorđurţingsFréttatilkynning - - Lestrar 341
Katrín Sigurjónsdóttir hefur veriđ ráđin sveitarstjóri Norđurţings en alls 17 sóttu um stöđuna.
Í fréttatilkynniningu frá Norđurţingi ţar sem greint er frá ráđningu hennar kemur fram ađ hún muni hefja störf í upphafi ágústmánađar.
Katrín er fćdd áriđ 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggđar.
Áđur starfađi hún sem framkvćmdastjóri Sölku-fiskmiđlunar hf. auk ţess ađ hafa veriđ kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggđar. Ţá hefur hún stundađ nám í rekstrar- og viđskiptafrćđi viđ Háskólann á Akureyri.
Ráđningarsamningur tekur formlega gildi ţegar hann hefur veriđ stađfestur á fundi byggđarráđs Norđurţings.
"Ég er ţakklát sveitarstjórn fyrir ţađ traust ađ ráđa mig í starf sveitarstjóra Norđurţings. Mér finnst Norđurţing mjög spennandi sveitarfélag, víđfemt og ţar er mikil náttúrufegurđ.
Hvađ varđar atvinnumál og uppbyggingu sé ég mikil tćkifćri víđa í sveitarfélaginu og ég hef fylgst ađ hluta til međ ţví sem er í gangi í gegnum fundargerđir og íbúafundi.
Ég hlakka mikiđ til ađ vinna fyrir sveitarfélagiđ og fylgja eftir samţykktum og áćtlunum sveitarstjórnar. Ţá finnst mér spennandi ađ flytjast í Norđurţing og kynnast nýju samfélagi.
Ţađ verđur gott ađ koma ađ loknu sumarfríi og takast á viđ ný og spennandi verkefni međ samstarfsfólki, sveitarstjórn og íbúum Norđurţings." segir Katrín í fréttatilkynningunni ţar sem hún er bođin velkomin til starfa.