Jólin þín og mín

Jólatónleikar Tónasmiðjunnar verða haldnir í Íþróttahöllinni á Húsavík þann 15. Desember kl: 16:00.

Jólin þín og mín
Aðsent efni - - Lestrar 184

Jólatónleikar Tónasmiðjunnar verða haldnir í Íþróttahöllinni á Húsavík þann 15. Desember kl: 16:00.
 
Þar munu hljóma vinsæl og sígild jólalög í flutningi Tónasmiðjunnar og gesta.
 
Flottur hópur flytjenda á ýmsum aldri munu koma fram og spila og syngja inn jólin og koma þér í sannkallað hátíðarskap á aðventunni.
 
Stór hljómsveit, bakraddir, kór , einsöngvarar og dansarar. ´
 
Heiðursgestir: Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Pálmi Gunnarsson.
 
Sérstakir gestir: Karlakórinn Hreimur og dansarar frá STEPS Dancecenter.
 
Hér eru myndir frá æfingu um helgina.
 
Aðsend mynd
 
Aðsend mynd
 
Aðsend mynd
 
Aðsend mynd

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744