Jólin kvödd með brennu og flugeldasýningu

Húsvíkingar kvöddu jólin með Þrettándabrennu og flugeldasýningu í gær.

Jólin kvödd með brennu og flugeldasýningu
Almennt - - Lestrar 110

Þrettándabrenna og flugeldasýning.
Þrettándabrenna og flugeldasýning.

Húsvíkingar kvöddu jólin með Þrettándabrennu og flugeldasýningu í gær.

Líkt og undanfarin ár var brennan við Skeiðavöllinn neðan Skjólbrekku og var vel mætt á hana.

Tónasmiðjan sá um að skemmta með tónlistarflutningi.

Ljósmynd Hafþór


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744