07. jan
Jólin kvödd með brennu og flugeldasýninguAlmennt - - Lestrar 107
Húsvíkingar kvöddu jólin með Þrettándabrennu og flugeldasýningu í gær.
Líkt og undanfarin ár var brennan við Skeiðavöllinn neðan Skjólbrekku og var vel mætt á hana.
Tónasmiðjan sá um að skemmta með tónlistarflutningi.