Jólastemming ţegar ljósin voru tendruđ á jólatrénuAlmennt - - Lestrar 411
Ţađ var blíđskaparveđur síđdegis í gćr ţegar Húsvíkingar komu saman til ađ tendra ljósin á jólatré bćjarins.
Jólatréđ í ár, sem ţykir einstaklega fallegt og skartar nýrri LRD jólaljósaseríu, kom úr garđinum hjá Sigurđi Ţórarinssyni og Hafdísi Jósteinsdóttur ađ Túngötu 1.
Athöfnin var venjubundin, ţrjár ungar stúlkur sungu nokkur jólalög og séra Sighvatur Karlsson flutti stutta hugvekju. Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings, ávarpađi viđstadda og Soroptimistakonur seldu kakó og kleinur.
Nokkrir jólasveinar komu til byggđa af ţessu tilefni međ epli handa ungviđinu auk ţess sem ţeir sungu jólalög og dönsuđu í kringum jólatréđ međ bćjarbúum.
Hér koma myndir frá gćrdeginum og ađ venju er hćgt ađ smella á ţćr, fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Ţessa mynd tók ljósmyndari 640.is síđdegis í dag.