Jakobsvegurinn - Ferasaga annar hluti.Flk - - Lestrar 2722
bnum Zubiri ttum vi notalegt kvld og hittum full af skemmtilegu flki, en vi sum a fljtt a a skapast skemmtileg stemming meal feralanga alberginum kvldin, egar flk er a tba sr kvldmat, allt upp tu manns vi eina eldavl, en a uru aldrei nein vandri, ar sem allir hafa ngan tma.
Dagur 2.
Tkum daginn snemma og vorum komnar af sta um 8, veri var yndislegt hltt og hlfskja egar vi hjluum leiis til Pamplona.
Vi frum stginn, .e. smu lei og gnguflki fer, og getur hann veri allavega, rngar slir, malarstgar, grttir stgar, malbikair stgar, og gamlir sveitavegir allt bland, leiin ennan morgun var um skglendi og urftum vi oft a beygja okkur undir trn, virkilega skemmtileg rssbanalei.
Magdalenubrin Pamplona.
Girnileg kjtb Pamplona.
Pamplona.
egar vi komum til Pamplona frum vi yfir Magdalenubr nni Arga. En Pamplona stendur harkolli og er umkringd virkisveggjum, sem nu a umlykja borgina allt til rsins 1900. Vi stoppuum ga stund borginni en komum ekki auga nein naut hlaupum.
Slblmaakur ngrenni Pamplona.
lei upp Perdn.
Vindmyllur Perdn.
Komnar upp Alto de Perdn og Pamplona fjarska.
leiis hldum vi og blasti vi okkur fjalli Alto de Perdn og urftum vi leia hjlin tlvert eirri lei. Fjalli er aki vindmyllum, og a sennilega ekki af stulausu enda nokku vindasamt arna uppi. Niurleiin var ansi grtt svo vi mttum leia hjlin niur til a byrja me, og fram hldum vi gegnum nokkra litla bi og orp, og var n leiin a mestu niur vi, og enduum vi bnum Cirauqui. ar fengum vi inni yndislegu albergie vi hliina kirkjunni. Um kvldi frum vi messu, skildum reyndar ekkert en gtum fari me fairvori og trarjtninguna ar sem vi skynjuum sama hrinjandann. Eftir messuna borum vi veitingasta kjallaranum alberginu.
Puente la Reina.
lei til Cirauqui.
Kvldverur Cirauqui me norskum og amerskum plagrmum.
gistista Cirauqui.
Dagur 3.
Niur r orpinu Cirauqui liggur gamall rmverskur vegur sem mun hafa veri lagur fyrir um 1600 rum og verur n a segjast a hann hentai ekki vel fyrir hjlreiar, en etta var n bara sm spotti svo a reddaist. En eftir ennan kafla leist okkur svo ljmandi vel malbikaan veg sem l mefram gngustgnum og tkum vi hann, en v miur enduum vi inn hrabrautinni og vorum bnar a hjla sm stund egar vegalggan kom og benti okkur a heppilegra vri a fara yfir stginn og fengum vi v lgreglufylgd a nstu afrein til a komast yfir stginn. egar vi hfum svo hjla svoltinn spotta stgnum komu essar elskulegu lggur aftur og vildu endilega benda okkur gamlan malbikaan sveitaveg sem vri miklu betri fyrir hjlaflk en til ess a komast hann urftum vi a fara yfir eins og einn skur og auvita hjlpuu eir okkur me hjlin yfir hann, vlkir sjentilmenn essir spnverjar.
Erum a leggja hann fr Cirauqui.
Rmverski stgurinn var frekar erfiur viureignar.
Me gkunningjum okkar spnsku vegalggunni.
Morgunverur Estella.
Kirkjan Estella.
Brinn Estella (stjarna) var nst vegi okkar virkilega fallegur, ar stoppuum vi og fengum okkur morgunmat, en hldum svo fram yndislegu veri.
Rtt ur en vi komum a bnum Los Arcos komum vi a vnbgari sem vi fengum a skoa me leisgumanni og versluum auvita rauvnsflsku fyrir kvldi, en vi vorum bnar a komast a v a eftir eina rauvnsflsku a kvldi og einn bolla af magnesum heitu vatni svfum vi bara virkilega vel og vknuum mjkar og fnar og til bnar nsta hjladag. J og ess m geta a Los Arcos stoppuum vi fallegu torgi og fengum okkur a bora og hittum lggurnar yndislegu aftur og uru miklir fagnaarfundir.
Vnbgarurinn sem vi heimsttum.
Svona var etta allstaar mefram veginum Rioja.
La Rioja.
La Rioja hnotskurn.
Komnar til Logrono hfuborgar hrasins.
Um sex leiti num vi til borgarinnar Logrono sem er hfustaur Riojahras, var hitinn kominn 30 stig og vi v fegnar a komast gott albergue me loftklingu og fnni vottaastu. ar deildum vi herbegi me tveimur texasbum og einum jverja eir voru allir um tvtugt, og sgu eir okkur a eir hefu hitt 91 rs gamlan jverja sem var a ganga 5 til 8 km. dag og sagist hafa ngan tma, annig a a m segja a flk er arna gngu llum aldri.
Dagur 4.
Fr Logrono l lei okkar um fallegar sveitir og orp Rioja hras, stoppuum fyrst Navarrete og skouum kirkjuna og fengum stimpil vegabrfi, var brinn Njera staurinn milli klettanna virkilega fallegur br niur gili, en okkur hafi n fundist allir bir og orp sem vi frum gengum hinga til vera upp hum.
lei fr Logrono morgunsri.
Njera.
Og essi lka fr Njera.
veginum til Santo Domingo de la Calzada.
Hdegisverur.
Um klukkan 2 vorum vi komnar binn Santo Domingo de la Calzada og hitinn kominn yfir 30 stig svo vi kvum a taka okkur ga siestu og matarhl. Vi hldum svo fram seinnipartinn og num til bjarins Belorado, en a hfu greinilega fleiri n eim fanga v a n voru ll albergin orin full, og vorum vi lei t r bnum egar vi komum a hteli, ar sem Gurn ni a heilla htelstjrann upp r sknum og kra t sasta herbegi, og miki vorum vi fegnar ar sem 12 km voru nsta gistista, en vi vorum bnar a hjla 73 km ennan dag.
Dagur 5.
Fr Belorado l leiin upp vi um fjllin Montes de Oca en sagan segir a plagrmum hafi stai stuggur af stigamnnum fjllunum hr ur fyrr, en n er ar rktaur nytjaskgur og var etta mjg frisl lei hj okkur. Vi frum gegnum orpi Villafranca Montes de Oca og skammt fyrir ofan a er hin Alto La Pedraja, ar komum vi a minnisvara um flk sem hvarf borgarstyrjldinni Spni 1936-1939 , en arna fanns fjldagrf fyrir nokkrum rum og tali er a um 300 manns beri ar beinin. Vi hfum srstakan huga a finna ennan minnisvara, en sumar hittum vi frnku Gurnar, Helgu Jnsdttur (Jns rmanns Hinssonar) en hn br Burgos og er gift spnverja og sagi hn okkur a afi mannsins hennar hefi horfi borgarstyrjldinni og tali er a hann liggi essari fjldagrf.
lei upp Montes de Oca.
Minnismerki La Pedraja.
N l leiin a mestu niur vi og stefndum vi borgina Burgos sem er norurjari hslttunnar um 800 m h. Burgos voru hfustvar Francos borgarstyrjldinni. Miki er um gotneska byggingarlist borginni og er kirkjan Cathedral de Santa Mara de Burgos strglsileg. Vi vorum komnar inn borgina upp r hdegi og fengum inni mjg fnu albergie vi hli kirkjunnar, eftir ga sturtu frum vi a skoa miborgina og a sjlfsgu kirkjuna fallegu og tk a gan tma en teljandi kapellur eru kirkjunni.
Portgalinn og frakkinn sem vi hittum Burgos.
Burgos.
Cathedral de Santa Mara de Burgos.
Um kvldi frum vi messu kirkjunni og boruum svo tapas veitingasta mti alberginu, ar hittum vi tvo gamla kalla, portgala og frakka sem kynnst hfu gngunni, en frakkinn var a ganga fjra,sumari r, tk eina viku hverju sumri og reiknai me a klra leiina nsta sumar.
499 km. eftir til Santiago de Compostela..
Me v a smella myndirnar er hgt a fletta eim og skoa strri upplausn.