Jakob Gunnar í KR

Jakob Gunnar Sigurđsson leikmađur Völsungs hefur gengiđ til liđs viđ Bestudeildarliđ KR.

Jakob Gunnar í KR
Íţróttir - - Lestrar 152

Jakob Gunnar í leik međ Völsungi í sumar.
Jakob Gunnar í leik međ Völsungi í sumar.

Jakob Gunnar Sigurđsson leikmađur Völsungs hefur gengiđ til liđs viđ Bestudeildarliđ KR.

Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins í dag:

Jakob, borinn og barnsfćddur Húsvíkingur og Völsungur, er fćddur áriđ 2007 og á ađ baki 34 leiki međ meistaraflokki Völsungs og hefur skorađ 13 mörk í ţeim. Jakob hefur sannarlega sprungiđ út hjá okkur í sumar og vakiđ mikla eftirtekt, enda međ 11 mörk í 12 deildarleikjum.
 
Jakob gerir 3ja ára samning viđ KR en mun klára leiktímabiliđ međ okkur í Völsungi á láni.
 
Ţetta eru magnađar fréttir og mikil viđurkenning fyrir Jakob, fjölskyldu hans og félagiđ Völsung. Okkar ungu mönnum eru allir vegir fćrir og óskum viđ Jakobi frábćru gengi suđur međ sjó, framtíđin er sannarlega hans.

Hér má lesa yfirlýsingu á heimasíđu KR:
 
Jakob Gunnar Sigurđsson (2007) hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ KR, út keppnistímabiliđ 2027. 

Jakob er mjög efnilegur framherji sem kemur frá Húsavík. Hann hefur spilađ 43 meistaraflokksleiki fyrir Völsung og skorađ 14 mörk. Í sumar hefur hann spilađ 12 leiki fyrir Völsung og skorađ í ţeim 11 mörk. Hann hefur einnig spilađ 6 leiki međ yngri landsliđum Íslands. 
Jakob klárar tímabiliđ fyrir norđan og kemur svo í Vesturbćinn eftir tímabil. 

Viđ erum mjög stolt ađ KR varđ fyrir valinu og hlökkum til ađ sjá hann blómstra í KR treyjunni.
 
 
Ađsend mynd
 
Jakob Gunnar í KR treyjunni.
Mynd KR.is

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744